Innlent

Rafmagnslaust víðsvegar um landið

Fyrri truflunin varð rétt fyrir klukkan tvö en hún olli straumleysi á Suðurlandi vestan Þjórsár. Seinni truflunin varð um klukkan fjögur og var þar á ferðinni töluvert víðtækara straumleysi, hjá stóriðjunum á Grundartanga og.síðan á Vesturlandi og Vestfjörðum, allt að Laxárvatni við Blönduós.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×