Innlent

Jón Þórisson rekinn

Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka rak í morgun staðgengil sinn og aðstoðarforstjórann, Jón Þórisson. Ástæðan er sögð óbrúanlegur ágreininugr á milli þeirra, en sem kunnugt er lýsti Jón því fyrir nokkru að hann útilokaði ekki möguleikann á sameiningu Íslandsbanka og Landsbankans. Það hefur áður komið fram að Bjarni er því andvígur og skal engu getið til um það hvort sá ágreiningur réði úrslitum. Jón Þórisson hefur starfað há Íslandsbanka í 20 ár í ýmsum stjórnunarstöðum. Hann lét af störfum strax í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×