Erlent

2 Danir fórust í járnbrautarslysi

Tveir danir fórust og einn slasaðist alvarlega þega bíll varð fyrir járnbrautarlest nálægt bænum varde á Jótlandi. Fjórði maðurinn, sem var í bílnum slapp nær ómeiddur. Talið er að sól hafi blindað ökumann bílsins og að hann hafi ekki séð þegar slá seig niður til að loka fyrir bílaumferð yfir teinana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×