Innlent

Fórnarlambanna verði minnst

Biskup Íslands hefur ritað öllum prestum í landinu bréf þar sem hann hvetur til þess að fórnarlamba hamfaranna við Indlandshaf verði minnst í guðsþjónustum um áramótin, og að beðið verði fyrir þeim sem eiga um sárt að binda. Jafnframt hvetji þeir fólk til að gefa til hjálparstarfsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×