Hefur leitt til hækkunar orkuverðs 29. desember 2004 00:01 Orkuverð til almennings hefur nær undantekningalaust hækkað í nágrannalöndum okkar, en lækkað til stórkaupenda með því að aðskilja raforkuframleiðslu og dreifingu, eins og til stendur að gera hér á landi um áramótin. Breytingin er gerð í kjölfar lagasetningar á Alþingi í fyrra, sem sögð var gerð með hliðsjóna af samræmdum kröfum á þessu sviði í Evrópusambandinu og þar með Evrópska efnahagssvæðinu. Bent hefur verið á að Ísland hefði auðveldlega getað fengið undanþágu til þessa þar sem íslenska kerfið er lokað, það er að við tengjumst ekki öðrum orkukerfum og flytjum því hvorki út raforku né inn. Þannig er því til dæmis háttað á eynni Möltu, sem sótti um undantekningu, sem fékk jákvæðar undirtektir. Þá setti Evrópusambandið reglurnar til þess að efla samkeppni innan raforkugeirans, en það virðist ætla að mistakast. Svo dæmi sé tekið af stórum markaði eins og Þýskalandi, þá hófu mörg fyrirtæki þar dreifingu þegar reglurnar tóku gildi. Reyndin er hinsvegar sú að stóru fyrirtækin tóku brátt að gleypa þau litlu og í framhaldi af því hafa stóru fyrirtækin svo verið að sameinast þannig að sérfræðingar segja að samkeppni á þessum vettvangi sé nánast úr sögunni í Þýskalandi og að þróunin sé í sömu átt í fleiri löndum Sambandsins. Vegna innmötunargjalds sem raforkufyrirtæki þurfa framvegis að greiða fyrir að senda raforku inn á landsnetið, blasir auk þess við að raforka til almennings mun hækka meira á veitusvæðum Hitaveitu Reykjaness og Orkuveitur Reykjavíkur en víðast annarsstaðar á landinu. Til stóð að Orkuveita Reykjavíkur tæki ákvörðum um nýja gjaldskrá í dag, en fundinum hefur verið frestað fram yfir áramót. Fréttir Innlent Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Orkuverð til almennings hefur nær undantekningalaust hækkað í nágrannalöndum okkar, en lækkað til stórkaupenda með því að aðskilja raforkuframleiðslu og dreifingu, eins og til stendur að gera hér á landi um áramótin. Breytingin er gerð í kjölfar lagasetningar á Alþingi í fyrra, sem sögð var gerð með hliðsjóna af samræmdum kröfum á þessu sviði í Evrópusambandinu og þar með Evrópska efnahagssvæðinu. Bent hefur verið á að Ísland hefði auðveldlega getað fengið undanþágu til þessa þar sem íslenska kerfið er lokað, það er að við tengjumst ekki öðrum orkukerfum og flytjum því hvorki út raforku né inn. Þannig er því til dæmis háttað á eynni Möltu, sem sótti um undantekningu, sem fékk jákvæðar undirtektir. Þá setti Evrópusambandið reglurnar til þess að efla samkeppni innan raforkugeirans, en það virðist ætla að mistakast. Svo dæmi sé tekið af stórum markaði eins og Þýskalandi, þá hófu mörg fyrirtæki þar dreifingu þegar reglurnar tóku gildi. Reyndin er hinsvegar sú að stóru fyrirtækin tóku brátt að gleypa þau litlu og í framhaldi af því hafa stóru fyrirtækin svo verið að sameinast þannig að sérfræðingar segja að samkeppni á þessum vettvangi sé nánast úr sögunni í Þýskalandi og að þróunin sé í sömu átt í fleiri löndum Sambandsins. Vegna innmötunargjalds sem raforkufyrirtæki þurfa framvegis að greiða fyrir að senda raforku inn á landsnetið, blasir auk þess við að raforka til almennings mun hækka meira á veitusvæðum Hitaveitu Reykjaness og Orkuveitur Reykjavíkur en víðast annarsstaðar á landinu. Til stóð að Orkuveita Reykjavíkur tæki ákvörðum um nýja gjaldskrá í dag, en fundinum hefur verið frestað fram yfir áramót.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira