Innlent

Skýrist með Kínverjana um helgina

Starfsmenn Vinnumálastofnunar eru að skoða umsókn Impregilo um að fá 150 Kínverja til starfa að Kárahnjúkum. Egill Heiðar Gíslason, verkefnisstjóri hjá stofnuninni, segir ekki ljóst að Kínverjarnir fái atvinnuleyfi hér á landi en býst við að Impregilo sé að vinna að því að uppfylla þær formkröfur sem ASÍ minnti á í umsögn sinni. Öðru hvoru megin við helgina skýrist hvert framhaldið verður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×