Erlent

Úrslitin gagnrýnd

Þeir flokkar sem eru í framboði eru allir vilhallir núverandi forseta landsins, Islam Karimov. Stjórnarandstöðuflokkarnir eru aftur á móti ekki viðurkenndir af stjórnvöldum. Kairmov forseti vísaði gangrýni kosningaeftirlitsmannanna á bug og sagði þá litaða af evrópskum viðhorfum sem tækju ekki mið af aðstæðum í mið-Asíu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×