Lífið

KEA veitir hátt í 30 styrki

Styrkir úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA voru afhentir á Fiðlaranum á Akureyri sl. miðvikudag. Alls bárust 85 umsóknir og fengu 27 styrki, samtals að fjárhæð rúmar fimm milljónir króna. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, og Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar, afhentu styrkina og í máli Andra kom fram að þetta var í annað sinn á árinu sem sjóðurinn veitir styrki. Samtals hefur verið úthlutað um 13 milljónum króna úr sjóðnum í ár.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.