Erlent

Blaðamönnum sleppt úr haldi

Tveimur frönskum blaðamönnum sem andspyrnumenn í Írak hafa haldið sem gíslum hefur verið sleppt. Þeim hefur verið haldið síðan 20. ágúst, þegar þeim var rænt á leið sinni til Najaf.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×