Erlent

Banna ofbeldisefni yfir jólin

Mikill meirihluti Evrópubúa vill láta banna allt ofbeldisefni í sjónvarpi yfir jólin og kýs fremur að horfa á fjölskyldumyndir en íþróttaefni á þessum árstíma. Þetta kom í ljós í nýrri viðhorfskönnun sem gerð var í ellefu Evrópulöndum. Ungverjar og Pólverjar vildu ganga hvað harðast fram í því að virða friðarhátíðina en Rúmenar og Svíar voru hins vegar almennt mótfallnir því að breyta sjónvarpsdagskránni um jólahátíðina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×