Erlent

Tyrkir trójuhestur öfgamanna

Muammar Gaddafi, leiðtogi Líbíu, segir að hugsanleg innganga Tyrkja í Evrópusambandið sé trójuhestur íslamskra öfgamanna. Með aðild þeirra opnist fjölmargar leiðir fyrir hryðjuverkamenn að fremja hryðjuverk í Evrópu og segir Gaddafi að nú hlakki í Osama bin Laden. Þetta kom fram í viðtali við leiðtogann á ítölsku sjónvarpsstöðinni RAI í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×