Trúleysingjar fagna skrifum 14. desember 2004 00:01 Trú og trúleysi - Jón Hafsteinn Jónsson fyrrverandi menntaskólakennari Hinn snjalli pistlahöfundur, Þráinn Bertelsson, sem Fréttablaðið á ómældar vinsældir og áhrif að þakka, hleypti nýverið af stokkunum fjörugri trúmálaumræðu. Hann reiddi þar svo hátt til höggs, að ekki var þörf annarra svara en þeirra að vekja athygli lesanda á nokkrum æpandi fjarstæðum og gífuryrðum, sem sérhver heiðarlegur, heilvita maður áttar sig á, að eru bara skaplæti Þráins, og segja ekkert um trúleysingja. Ég kaus því að svara honum þannig, en það gerði ég þó sumpart vegna þess að fyrir liggja gömul endemisskrif af sama toga frá biskupi íslensku ríkiskirkjunnar, sem ég veit ekki til að hafi hlotið verðskuldaða athygli. Þannig taldi ég mig eiga tvöfalt erindi með svargrein þessari. Grein mín getur varla talist innihalda önnur gífuryrði en þau, sem sótt eru beint í umrædd skrif. Þess í stað hvatti ég bara þá, sem því nenna, að lesa með athygli allt, sem guðmennin rita um trúleysingja. Slíkt svar nægir!. Spaugilegt er það, að Þráinn skuli þ. 6. des. við pistil sinn, "Friður", hnýta afsökunarbeiðni vegna "hugarangurs", sem hann segist óttast, að skrif hans um "trúarofstæki trúleysingja" hafi valdið saklausu fólki. En hverjir eru þetta "saklausa fólk", sem Þráinn vill biðja afsökunar. Varla eru það SAMTarar (þ.e. trúleysingjar). Þeir fagna öllum skrifum um trúmál, þar sem þau fyrst og síðast kveikja trúleysi með ungu fólki. Sakleysingjarnir, sem hann nefnir, hljóta því að vera þeir fáu, sem ekki kveðja kirkjuna við fermingu, enda snúast áhyggjur Þráins um smæð þess hóps. SAMTarar treysta því að sérhver umræða um trúmál stuðli að aðskilnaði ríkis og kirkju og senda Þráni þakkir fyrir frumkvæði hans. Með aðskilnaði ríkis og kirkju nálgumst við jafnrétti það, sem allir vegsama í orði, en flest kristin guðmenni óttast - því miður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Trú og trúleysi - Jón Hafsteinn Jónsson fyrrverandi menntaskólakennari Hinn snjalli pistlahöfundur, Þráinn Bertelsson, sem Fréttablaðið á ómældar vinsældir og áhrif að þakka, hleypti nýverið af stokkunum fjörugri trúmálaumræðu. Hann reiddi þar svo hátt til höggs, að ekki var þörf annarra svara en þeirra að vekja athygli lesanda á nokkrum æpandi fjarstæðum og gífuryrðum, sem sérhver heiðarlegur, heilvita maður áttar sig á, að eru bara skaplæti Þráins, og segja ekkert um trúleysingja. Ég kaus því að svara honum þannig, en það gerði ég þó sumpart vegna þess að fyrir liggja gömul endemisskrif af sama toga frá biskupi íslensku ríkiskirkjunnar, sem ég veit ekki til að hafi hlotið verðskuldaða athygli. Þannig taldi ég mig eiga tvöfalt erindi með svargrein þessari. Grein mín getur varla talist innihalda önnur gífuryrði en þau, sem sótt eru beint í umrædd skrif. Þess í stað hvatti ég bara þá, sem því nenna, að lesa með athygli allt, sem guðmennin rita um trúleysingja. Slíkt svar nægir!. Spaugilegt er það, að Þráinn skuli þ. 6. des. við pistil sinn, "Friður", hnýta afsökunarbeiðni vegna "hugarangurs", sem hann segist óttast, að skrif hans um "trúarofstæki trúleysingja" hafi valdið saklausu fólki. En hverjir eru þetta "saklausa fólk", sem Þráinn vill biðja afsökunar. Varla eru það SAMTarar (þ.e. trúleysingjar). Þeir fagna öllum skrifum um trúmál, þar sem þau fyrst og síðast kveikja trúleysi með ungu fólki. Sakleysingjarnir, sem hann nefnir, hljóta því að vera þeir fáu, sem ekki kveðja kirkjuna við fermingu, enda snúast áhyggjur Þráins um smæð þess hóps. SAMTarar treysta því að sérhver umræða um trúmál stuðli að aðskilnaði ríkis og kirkju og senda Þráni þakkir fyrir frumkvæði hans. Með aðskilnaði ríkis og kirkju nálgumst við jafnrétti það, sem allir vegsama í orði, en flest kristin guðmenni óttast - því miður.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar