Erlent

Rúmenía í ESB árið 2007

Traian Baseskú, sem tilkynnt var í morgun að hefði borið sigur úr býtum í forsetakosningunum í Rúmeníu sem fram fóru í gær, hefur boðið öðrum stjórnmálaflokkum í landinu til stjórnarmyndunarviðræðna en Baseskú er leiðtogi miðflokksins. Hann segir að aðaláherslan verði lögð á að mynda stjórn sem siglt geti Rúmeníu farsællega inn í Evrópusambandið árið 2007.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×