Sport

Jakob í 13. sæti

Jakob Jóhann Sveinsson náði ágætum árangri á Evrópumótinu í 25 metra laug í Vínarborg í morgun. Hann hafnaði í 13.sæti af 31 keppenda í 200 metra bringusundi. Hann var tæpri sekúndu frá því að komast í úrslit. Það gekk illa hjá stúlkunum í 50 metra skriðsundi. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir varð í 38. sæti og Eva Hannesdóttir í 41. sæti af 43 keppendum. Anja Ríkey Jakobsdóttir varð í 25. sæti í 200 m bakasundi



Fleiri fréttir

Sjá meira


×