Rannsóknir í Háskóla Íslands 12. nóvember 2004 00:01 Rannsóknardagur Háskólans - Jarþrúður Ásmundsdóttir formaður Stúdentaráðs Í dag, föstudaginn 12. nóvember, stendur Stúdentaráð, í samvinnu við Háskóla Íslands, fyrir Rannsóknadegi Háskólans í Öskju.Kynnt verða rannsóknarverkefni úr öllum deildum skólans í máli og myndum, örfyrirlestrum og á sérstöku sýningarsvæði. Auk þess verður þjónustuborð á staðnum fyrir þá sem vilja kynna sér betur náms- og samstarfsleiðir innan skólans. Markmið Rannsóknadagsins er að kynna sérstöðu og styrk Háskóla Íslands á sviði rannsókna og þekkingaröflunar. Fulltrúar atvinnulífsins eru sérstaklega boðnir velkomnir þar sem tilgangur dagsins er meðal annars að undirstrika hin öflugu tengsl Háskóla Íslands og þjóðlífsins. Þá er framhaldsskólanemum, framtíðarstúdentum Háskólans, boðið að koma og kynnast fjölbreyttu rannsóknastarfi skólans. Að endingu er Rannsóknadagurinn ekki síst haldinn fyrir stúdenta Háskólans til þess að kynna fyrir þeim þá miklu grósku sem ríkir í deildum skólans. Á Rannsóknadeginum gefst því fulltrúum úr atvinnulífinu, nemendum framhaldsskólanna og háskólafólki einstakt tækifæri til þess að kynnast rannsóknum innan Háskóla Íslands. Rannsóknadagurinn er frumkvæði stúdenta til að minna á sérstöðu Háskóla Íslands á sviði rannsókna og þekkingaröflunar. Það er mikilvægt að standa vörð um hagsmuni skólans í þessu sambandi, því undanfarin ár hafa fleiri skólar sótt í sjóði ríkisins en sjóðurinn stækkar ekki jafnvel þó að fleiri skólar bætist í hópinn. Ljóst er að hlúa verður að stöðu háskólans og efla þá fjárfestingu og reynslu sem safnast hefur upp frá stofnun hans. Frá upphafi hefur öflun, varðveisla og miðlun fræðilegrar þekkingar hefur verið kjarni Háskóla Íslands. Svo verður áfram um ókomna tíð. Stúdentaráð og Háskóli Íslands vonast til að sjá sem flesta í Öskju föstudaginn 12. nóvember kl. 12:00, en þá mun Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður Stúdentaráðs, setja daginn og Páll Skúlason rektor flytja ávarp. Kynningin stendur yfir til kl. 16:30. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Rannsóknardagur Háskólans - Jarþrúður Ásmundsdóttir formaður Stúdentaráðs Í dag, föstudaginn 12. nóvember, stendur Stúdentaráð, í samvinnu við Háskóla Íslands, fyrir Rannsóknadegi Háskólans í Öskju.Kynnt verða rannsóknarverkefni úr öllum deildum skólans í máli og myndum, örfyrirlestrum og á sérstöku sýningarsvæði. Auk þess verður þjónustuborð á staðnum fyrir þá sem vilja kynna sér betur náms- og samstarfsleiðir innan skólans. Markmið Rannsóknadagsins er að kynna sérstöðu og styrk Háskóla Íslands á sviði rannsókna og þekkingaröflunar. Fulltrúar atvinnulífsins eru sérstaklega boðnir velkomnir þar sem tilgangur dagsins er meðal annars að undirstrika hin öflugu tengsl Háskóla Íslands og þjóðlífsins. Þá er framhaldsskólanemum, framtíðarstúdentum Háskólans, boðið að koma og kynnast fjölbreyttu rannsóknastarfi skólans. Að endingu er Rannsóknadagurinn ekki síst haldinn fyrir stúdenta Háskólans til þess að kynna fyrir þeim þá miklu grósku sem ríkir í deildum skólans. Á Rannsóknadeginum gefst því fulltrúum úr atvinnulífinu, nemendum framhaldsskólanna og háskólafólki einstakt tækifæri til þess að kynnast rannsóknum innan Háskóla Íslands. Rannsóknadagurinn er frumkvæði stúdenta til að minna á sérstöðu Háskóla Íslands á sviði rannsókna og þekkingaröflunar. Það er mikilvægt að standa vörð um hagsmuni skólans í þessu sambandi, því undanfarin ár hafa fleiri skólar sótt í sjóði ríkisins en sjóðurinn stækkar ekki jafnvel þó að fleiri skólar bætist í hópinn. Ljóst er að hlúa verður að stöðu háskólans og efla þá fjárfestingu og reynslu sem safnast hefur upp frá stofnun hans. Frá upphafi hefur öflun, varðveisla og miðlun fræðilegrar þekkingar hefur verið kjarni Háskóla Íslands. Svo verður áfram um ókomna tíð. Stúdentaráð og Háskóli Íslands vonast til að sjá sem flesta í Öskju föstudaginn 12. nóvember kl. 12:00, en þá mun Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður Stúdentaráðs, setja daginn og Páll Skúlason rektor flytja ávarp. Kynningin stendur yfir til kl. 16:30.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar