Hvað missum við næst? 10. nóvember 2004 00:01 Reykingarbann - Friðbjörn Orri Ketilsson hagfræðinemi Bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum væri skref í ranga átt. Það er óverjandi að ráðast með slíkum hætti gegn eignarrétti þeirra sem tekið hafa lán og skuldsett sig til þess að kaupa húsnæði undir rekstur sinn. Réttilega ættu eigendur veitingastaða að ákveða hvað sé gert og hvað ekki á stöðum sínum rétt eins og eigendur íbúða og húsa telja sig hafa rétt til að ákveða hvort reykt sé innandyra eða ekki. Reykingar eru skaðlegar. En það gefur ekki neinum rétt til að svifta annan mann frelsi til að ákveða að reykja sígarettur. Þeir sem ákveða slíkt eru að taka áhættu sem hugsanlega kann að kosta þá lífið til lengri tíma. Þessa áhættu verðum við að eftirláta náunganum ef við ætlum sjálf að fá að taka aðra áhættu sem einkennir hið daglega líf. Að aka bíl, fara í flugvél, borða majones, klífa fjöll eða drekka áfengi. Það sem einum finnst óþarfa áhætta finnst öðrum nauðsynlegt að gera. Slíkt er misjafnt eftir fólki og ætti þar enginn að hafa rétt til að segja öðrum hvað sé rétt og rangt í því sambandi svo lengi sem hegðun viðkomandi skerðir ekki frelsi annarra til eigna og lífs. Þeir sem ekki reykja geta valið hvort þeir sæki staði sem heimila reykingar eða ekki. Slíkt er sjálfsagður réttur hvers og eins. Hins vegar hafa þeir ekki rétt til að þvinga eigendur veitingastaða til eins né neins. Sömu lögmál gilda um starfsmenn veitingastaða. Þeir geta valið sér vinnustað og hafa til þess fullt frelsi. Hvort þeir kjósa að vinna á veitingastað sem heimilar reykingar eða bannar þær er það þeirra val. Það hefur enginn þann rétt til þess að velja af þeim. Hættulegt er að taka aukin skref í átt að takmarka ákvörðunarrétt fólks yfir líkama sínum og fasteignum. Hvert skref í slíka átt gefur tóninn fyrir það næsta. Það er ekki ríkisins að ákveða hvernig við högum lífi okkar. Það er meðfæddur réttur hvers og eins að taka slíkar ákvarðanir, svo framarlega sem hann skaðar ekki aðra með framferði sínu. Ríkið á ekki fólkið. Ríkið er ekki foreldri sjálfráða fólks. Hvert stefna afskipti ríkisins af einkalífi fólks? Hvað missum við næst? Hvaða minnihlutahópur verður múraður inni næst? Gæti hugsast að hegðun þín, kæri lesandi, verði einn góðan veðurdag fyrir barðinu á stjórnlyndum stjórnmálamönnum? Standa þarf vörð um frelsið og verja það gegn ágangi stjórnlyndis. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Málþófið er séríslenskt Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Skoðun Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Uppbygging hjúkrunarheimila Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Sjá meira
Reykingarbann - Friðbjörn Orri Ketilsson hagfræðinemi Bann við reykingum á veitinga- og skemmtistöðum væri skref í ranga átt. Það er óverjandi að ráðast með slíkum hætti gegn eignarrétti þeirra sem tekið hafa lán og skuldsett sig til þess að kaupa húsnæði undir rekstur sinn. Réttilega ættu eigendur veitingastaða að ákveða hvað sé gert og hvað ekki á stöðum sínum rétt eins og eigendur íbúða og húsa telja sig hafa rétt til að ákveða hvort reykt sé innandyra eða ekki. Reykingar eru skaðlegar. En það gefur ekki neinum rétt til að svifta annan mann frelsi til að ákveða að reykja sígarettur. Þeir sem ákveða slíkt eru að taka áhættu sem hugsanlega kann að kosta þá lífið til lengri tíma. Þessa áhættu verðum við að eftirláta náunganum ef við ætlum sjálf að fá að taka aðra áhættu sem einkennir hið daglega líf. Að aka bíl, fara í flugvél, borða majones, klífa fjöll eða drekka áfengi. Það sem einum finnst óþarfa áhætta finnst öðrum nauðsynlegt að gera. Slíkt er misjafnt eftir fólki og ætti þar enginn að hafa rétt til að segja öðrum hvað sé rétt og rangt í því sambandi svo lengi sem hegðun viðkomandi skerðir ekki frelsi annarra til eigna og lífs. Þeir sem ekki reykja geta valið hvort þeir sæki staði sem heimila reykingar eða ekki. Slíkt er sjálfsagður réttur hvers og eins. Hins vegar hafa þeir ekki rétt til að þvinga eigendur veitingastaða til eins né neins. Sömu lögmál gilda um starfsmenn veitingastaða. Þeir geta valið sér vinnustað og hafa til þess fullt frelsi. Hvort þeir kjósa að vinna á veitingastað sem heimilar reykingar eða bannar þær er það þeirra val. Það hefur enginn þann rétt til þess að velja af þeim. Hættulegt er að taka aukin skref í átt að takmarka ákvörðunarrétt fólks yfir líkama sínum og fasteignum. Hvert skref í slíka átt gefur tóninn fyrir það næsta. Það er ekki ríkisins að ákveða hvernig við högum lífi okkar. Það er meðfæddur réttur hvers og eins að taka slíkar ákvarðanir, svo framarlega sem hann skaðar ekki aðra með framferði sínu. Ríkið á ekki fólkið. Ríkið er ekki foreldri sjálfráða fólks. Hvert stefna afskipti ríkisins af einkalífi fólks? Hvað missum við næst? Hvaða minnihlutahópur verður múraður inni næst? Gæti hugsast að hegðun þín, kæri lesandi, verði einn góðan veðurdag fyrir barðinu á stjórnlyndum stjórnmálamönnum? Standa þarf vörð um frelsið og verja það gegn ágangi stjórnlyndis.
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun