Sport

Jafntefli hjá Milan og Roma

AC Milan og Roma skildu jöfn 1-1 í ítölsku fyrstu deildinni í gærkvöld. Andrei Shevchenko kom Milan yfir en Vincenzo Montella jafnaði metin. Milan er í öðru sæti með 21 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Juventus sem tapaði fyrsta leik sínum gegn Reggina á laugardag. Roma er í níunda sæti með 13 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×