Sport

Real komið í annað sæti

Real Madrid komst í annað sætið í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir góðan 2-0 útisigur á Malaga í gærkvöld. Luis Figo og Michael Owen skoruðu mörkin. Real Madrid er sjö stigum á eftir Barcelona sem er í efsta sæti með 26 stig. Spánarmeistararnir í Valencia töpuðu enn einum leiknum, nú gegn Getafe 1-0. Nýliðar Levante eru í þriðja sæti með 19 stig eftir 1-0 sigur á Athletico Bilbao.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×