Sport

Birgir Leifur komst í gegn

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, tryggði sér um helgina þátttökurétt á lokastigi úrtökumóts fyrir evrópsku mótaröðina. Birgir Leifur varð í 11. sæti. Mótið hefst á fimmtudag þar sem leiknir verða sex hringir. 170 kylfingar berjast um 35 sæti í evrópsku mótaröðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×