Sport

Safin í úrslit í París

Rússinn Marat Safin tryggði sér dag sæti í úrslitaviðureign Parísar-meistaramótsins í tennis með því að sigra Guillermo Canas frá Argentínu, 6-2 og 7-6. Safin, sem vann í París 2001 og 2002, getur nú jafnað met goðsagnarinnar Boris Becker, en Becker vann í París þrisvar sinnum. Safin mætir annaðhvort Max Mirnyi eða Radek Stepanek í úrslitum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×