Sport

Neikvæðni hjá Arsenal

Leikmenn Arsenal hafa þurft að kljást við neikvæða strauma innan liðsins eftir tapið gegn Manchester United. Þetta fullyrðir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins. Þá hefur gengi liðsins hrakað eftir tapið fræga. "Þetta eru hlutir sem við þurfum að vinna á og við munum gera það," sagði Wenger. Arsenal er þó enn efst í ensku deildinni, með jafnmörg stig og Chelsea.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×