Sport

Zo vill titil

Miðherjinn Alonzo Mourning hjá New Jersey Nets, er heltekinn af því að vinna NBA-titil. Hann hefur ítrekað beðið forráðamenn Nets um að selja sig til liðs sem á betri möguleika en Nets á titli. Ekki er mikill áhugi fyrir hendi hjá öðrum liðum að fjárfesta í Mourning enda tvísýnt með heilsufar hans eftir að kappinn fór í nýrnaaðgerð á síðasta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×