Sport

Ljubicic í viðræðum við Völsung

Zoran Daniel Ljubicic á í viðræðum við Völsung á Húsavík um að taka við sem þjálfari liðsins og jafnframt að leika með því, samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Zoran Daniel, sem leikið hefur með Keflavík undanfarin ár, hefur tilkynnt Keflavíkingum að hann verði líklega ekki með liðinu næsta sumar því hann muni taka við Völsungsliðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×