Bréf til ritstjóra Fréttablaðsins. 25. október 2004 00:01 Skrif um vændi - Þórhildur Andrea Magnúsdóttir Herra ritstjóri! Ég heiti Þórhildur Andrea Magnúsdóttir og er 14 ára stúlka úr Keflavík, Reykjanesbæ. Ég gat nú ekki annað en sent þér athugasemd eftir að hafa lesið blaðið þitt núna á laugardaginn. Mér finnst þú vera að draga upp algerlega ranga mynd af því ólöglega og að þú sért að ýta undir það að ungar konur byrji að stunda vændi. Í grein sem að birt var í blaði þínu laugardaginn 23. október segir kennari frá því hvernig hún fór út í það að stunda vændi til að "drýgja tekjurnar". Einnig segir hún frá því hversu auðvelt hafi verið að byrja á þessu og jafnvel gaman. Mér finnst sjúkt og virkilega rangt að birta svona grein í blaði sem að er aðgengilegt fyrir flesta landsmenn, þ.á.m. ungar stelpur sem að gætu þess vegna tekið upp á því að stunda kynlíf fyrir peninga þar sem það er svona auðvelt. Fyrir utan það er þessi grein birt algerlega gagngrýnislaust. Henni fylgir ekkert sem bendir til þess að þetta sé rangt eða að svona eigi ekki að líta á hlutina. Ég veit vel að þetta er bara skoðun og reynslusaga þessarar konu en ekki má gleyma að vændi er ólöglegt og rangt í alla staði. Mér finnst þetta álíka sniðugt og fyrir anorexíusjúkling að gefa góð ráð fyrir aðra um hvernig sé best að ljúga í kringum sjúkdóminn eða ná bestum árangri í megrun! Ef að þetta er besti kosturinn fyrir efni í blaðagrein ættir þú kannski að endurskoða aðeins starfsemi blaðsins. Því ég veit að ég mundi alls ekki vilja að barnið mitt væri að lesa um íslenskan kennara sem að færi og svæfi síðan hjá feðrum nemenda sinna á kvöldin ef ég vitna í umrædda grein: "Á morgnanna þegar hún er ekki í verkfalli býður hún börnum góðan dag, kennir þeim af alúð og umhyggju en á kvöldin sinnir hún pöbbunum". Finnst þér ekki vanta svolítið siðferði í þetta? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Skrif um vændi - Þórhildur Andrea Magnúsdóttir Herra ritstjóri! Ég heiti Þórhildur Andrea Magnúsdóttir og er 14 ára stúlka úr Keflavík, Reykjanesbæ. Ég gat nú ekki annað en sent þér athugasemd eftir að hafa lesið blaðið þitt núna á laugardaginn. Mér finnst þú vera að draga upp algerlega ranga mynd af því ólöglega og að þú sért að ýta undir það að ungar konur byrji að stunda vændi. Í grein sem að birt var í blaði þínu laugardaginn 23. október segir kennari frá því hvernig hún fór út í það að stunda vændi til að "drýgja tekjurnar". Einnig segir hún frá því hversu auðvelt hafi verið að byrja á þessu og jafnvel gaman. Mér finnst sjúkt og virkilega rangt að birta svona grein í blaði sem að er aðgengilegt fyrir flesta landsmenn, þ.á.m. ungar stelpur sem að gætu þess vegna tekið upp á því að stunda kynlíf fyrir peninga þar sem það er svona auðvelt. Fyrir utan það er þessi grein birt algerlega gagngrýnislaust. Henni fylgir ekkert sem bendir til þess að þetta sé rangt eða að svona eigi ekki að líta á hlutina. Ég veit vel að þetta er bara skoðun og reynslusaga þessarar konu en ekki má gleyma að vændi er ólöglegt og rangt í alla staði. Mér finnst þetta álíka sniðugt og fyrir anorexíusjúkling að gefa góð ráð fyrir aðra um hvernig sé best að ljúga í kringum sjúkdóminn eða ná bestum árangri í megrun! Ef að þetta er besti kosturinn fyrir efni í blaðagrein ættir þú kannski að endurskoða aðeins starfsemi blaðsins. Því ég veit að ég mundi alls ekki vilja að barnið mitt væri að lesa um íslenskan kennara sem að færi og svæfi síðan hjá feðrum nemenda sinna á kvöldin ef ég vitna í umrædda grein: "Á morgnanna þegar hún er ekki í verkfalli býður hún börnum góðan dag, kennir þeim af alúð og umhyggju en á kvöldin sinnir hún pöbbunum". Finnst þér ekki vanta svolítið siðferði í þetta?
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar