Sport

Úti er ævintýri

Manchester United batt enda á sigurgöngu Arsenal í dag með 2-0 sigri á Old Trafford í Manchester. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Hið fyrra skoraði Ruud van Nistelrooy úr umdeildri vítaspyrnu sem Wayne Rooney fiskaði. Það var svo Ronney sjálfur sem innsiglaði sigurinn á lokamínútunum. Fyrir leikinn hafði Arsenal ekki tapað í 49 deildarleikjm í röð. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×