Sport

Kókaínfíklar í enska landsliðinu?

Það eru fleiri knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni en Adrian Mutu sem eru háðir kókaíni. Að minnsta kosti þrír enskir landsliðsmenn eru kókaínfíklar og leikmennirnir greiða fjórar milljónir króna til þess að fá að vita með góðum fyrirvarar hvenær á að taka lyfjapróf. Þetta fullyrðir enska slúðurblaðið News of the world í dag og hefur þetta eftir fyrrverandi stjörnu í enska boltanum sem ekki vill láta nafn síns getið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×