Kosið um laun kennara 20. október 2004 00:01 Þegar Bandaríkjamenn ganga til kosninga 2. nóvember næstkomandi fá þeir tækifæri til að kjósa um fleira en forseta og þingmenn. Það er misjafnt eftir ríkjum um hvaða málefni verður kosið. Í Washington-ríki eru laun grunnskólakennara meðal þess sem kosið verður um. Lögð hefur verið fram tillaga um að söluskattur í ríkinu verði hækkaður um eitt prósent og að afraksturinn verði notaður til menntamála. Samkvæmt tillögunni á að nota þennan nýja sjóð meðal annars til að hækka laun grunnskólakennara, fækka nemendum í bekkjum og auka sérkennslu í grunnskólum. Í kosningunum 2. nóvember næstkomandi fá íbúar Washington-ríkis tækifæri til að sýna afstöðu sína til menntamála með því að annað hvort styðja þessa tillögu eða hafna henni. Það verður athyglisvert að fylgjast með afstöðu íbúa hér til þessara mála. Fyrirhugaðar skattalækkanir á Íslandi munu hafa lítil áhrif á tekjulægri landsmenn. Á sama tíma og til stendur að lækka skatta eru grunnskólakennarar að reyna að ná fram réttlátum kjörum. Svo virðist sem mikil tregða sé fyrir hendi hjá sveitarfélögum að ganga til samninga við kennara og ríkisstjórnin kemur ekki enn að þessu erfiða máli. Því þótti mér vel við hæfi að vekja athygli á þeirri tillögu sem fyrir liggur hér vestra um að hækka söluskattinn og skapa þar með svigrúm til að bæta skólastarf. Fyrir mig sem verðandi foreldri í íslenskum grunnskóla skipta kjör kennara á Íslandi mjög miklu máli. Ég sendi kennurum á Íslandi baráttukveðjur og vona að stjórnvöld sjái sóma sinn í að ganga til samninga við kennara sem allra fyrst. <I>Höfundur er doktorsnemi í Seattle í Bandaríkjunum.<P> Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Sjá meira
Þegar Bandaríkjamenn ganga til kosninga 2. nóvember næstkomandi fá þeir tækifæri til að kjósa um fleira en forseta og þingmenn. Það er misjafnt eftir ríkjum um hvaða málefni verður kosið. Í Washington-ríki eru laun grunnskólakennara meðal þess sem kosið verður um. Lögð hefur verið fram tillaga um að söluskattur í ríkinu verði hækkaður um eitt prósent og að afraksturinn verði notaður til menntamála. Samkvæmt tillögunni á að nota þennan nýja sjóð meðal annars til að hækka laun grunnskólakennara, fækka nemendum í bekkjum og auka sérkennslu í grunnskólum. Í kosningunum 2. nóvember næstkomandi fá íbúar Washington-ríkis tækifæri til að sýna afstöðu sína til menntamála með því að annað hvort styðja þessa tillögu eða hafna henni. Það verður athyglisvert að fylgjast með afstöðu íbúa hér til þessara mála. Fyrirhugaðar skattalækkanir á Íslandi munu hafa lítil áhrif á tekjulægri landsmenn. Á sama tíma og til stendur að lækka skatta eru grunnskólakennarar að reyna að ná fram réttlátum kjörum. Svo virðist sem mikil tregða sé fyrir hendi hjá sveitarfélögum að ganga til samninga við kennara og ríkisstjórnin kemur ekki enn að þessu erfiða máli. Því þótti mér vel við hæfi að vekja athygli á þeirri tillögu sem fyrir liggur hér vestra um að hækka söluskattinn og skapa þar með svigrúm til að bæta skólastarf. Fyrir mig sem verðandi foreldri í íslenskum grunnskóla skipta kjör kennara á Íslandi mjög miklu máli. Ég sendi kennurum á Íslandi baráttukveðjur og vona að stjórnvöld sjái sóma sinn í að ganga til samninga við kennara sem allra fyrst. <I>Höfundur er doktorsnemi í Seattle í Bandaríkjunum.<P>
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar