Sport

Toppmuller rekinn

Þýska knattspyrnufélagið Hamburger Sportverein rak í morgun þjálfara sinn Klaus Toppmuller. Liðið tapaði í gær sjötta leik sínum í röð og er í neðsta sæti. Toppmuller þjálfaði Bayer Leverkusen á sínum tíma þegar þeir léku til úrslita í meistaradeildinni. Hann var síðan rekinn árið 2003. Thomas Doll tekur við Hamburger en hann var frábær knattspyrnumaður á árum áður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×