Sport

Enn markalaust á Möltu

Þegar tíu mínútur lifa af leik Mölt og Íslendinga á Ta´Qali leikvanginum hefur hvorugu liðinu tekist að skora. Maltverjar hafa sótt í sig veðrið í seinni hálfleik en lítið er að gerast í leik íslenska liðsins og erfiðlega gengur að skapa færi. Tvær breytingar til viðbótar við innákomu Helga Sigurðssonar hafa verið gerðar á íslenska liðinu, Veigar Páll Gunnarsson kom inn á fyrir Þórð Guðjónsson á 70. mínútu og Arnar Grétarsson fyrir Brynjar Björn á 79. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×