Sport

Ísland-Malta ekki í beinni

Leikur Íslands og Möltu verður ekki í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn eins og menn þar á bæ höfðu ráðgert. Leikurinn hefst 16.15 að íslenskum tíma en sökum vandræða með gervihnattasamband verður leikurinn ekki sýndur fyrr en 17.30 á Sýn. Leikurinn verður hins vegar uppfærður reglulega á Vísi og geta þannig áhugasamir fylgst með.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×