Klárast á næstu dögum 5. október 2004 00:01 Stjórn Handknattleikssambands Íslands mun ganga frá ráðningu nýs landsliðsþjálfara í síðasta lagi í byrjun næstu viku. Þetta staðfesti Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, í samtali við Fréttablaðið í gær. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins stendur valið á milli Viggós Sigurðssonar og Geirs Sveinssonar eins og upphaflega var talið. "Það er ýmislegt í gangi hjá okkur," sagði Guðmundur Ingvarsson leyndardómsfullur aðspurður um stöðu mála. "Við klárum þetta í byrjun næstu viku þótt ég hefði helst kosið að klára þetta fyrr. Það gæti reyndar vel farið svo en þetta verður klárað í næstu viku í síðasta lagi." Guðmundur vildi ekki staðfesta við hverja hefði verið rætt en Fréttablaðið heyrði hljóðið í Viggó Sigurðssyni og hann staðfesti það að hann hefði rætt við stjórn HSÍ. "Ég ræddi við stjórnina á mánudag og það var bara fínn fundur. Mér fannst fundurinn vera jákvæður. Þetta var alvöru fundur þar sem farið var yfir hluti eins og leikmannamál og annað," sagði Viggó og bætti við að hann hefði ekki hugmynd um hverja aðra stjórn HSÍ hefði rætt við eða hvort hann væri efstur á lista stjórnarinnar. "Þeir sögðust bara ætla að vera í sambandi við mig aftur en ég hef ekkert heyrt frá þeim enn sem komið er. Ég veit ekkert hvað þeir ætla að gera." Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ræddi stjórn HSÍ við Geir Sveinsson í gær en ekki náðist í Geir í gær þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að fá það staðfest. henry@frettabladid.is Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Stjórn Handknattleikssambands Íslands mun ganga frá ráðningu nýs landsliðsþjálfara í síðasta lagi í byrjun næstu viku. Þetta staðfesti Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, í samtali við Fréttablaðið í gær. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins stendur valið á milli Viggós Sigurðssonar og Geirs Sveinssonar eins og upphaflega var talið. "Það er ýmislegt í gangi hjá okkur," sagði Guðmundur Ingvarsson leyndardómsfullur aðspurður um stöðu mála. "Við klárum þetta í byrjun næstu viku þótt ég hefði helst kosið að klára þetta fyrr. Það gæti reyndar vel farið svo en þetta verður klárað í næstu viku í síðasta lagi." Guðmundur vildi ekki staðfesta við hverja hefði verið rætt en Fréttablaðið heyrði hljóðið í Viggó Sigurðssyni og hann staðfesti það að hann hefði rætt við stjórn HSÍ. "Ég ræddi við stjórnina á mánudag og það var bara fínn fundur. Mér fannst fundurinn vera jákvæður. Þetta var alvöru fundur þar sem farið var yfir hluti eins og leikmannamál og annað," sagði Viggó og bætti við að hann hefði ekki hugmynd um hverja aðra stjórn HSÍ hefði rætt við eða hvort hann væri efstur á lista stjórnarinnar. "Þeir sögðust bara ætla að vera í sambandi við mig aftur en ég hef ekkert heyrt frá þeim enn sem komið er. Ég veit ekkert hvað þeir ætla að gera." Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ræddi stjórn HSÍ við Geir Sveinsson í gær en ekki náðist í Geir í gær þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að fá það staðfest. henry@frettabladid.is
Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira