Sport

Els tók 2. sætið af Woods

Suðurafríski kylfingurinn Ernie Els náði í gær öðru sætinu á heimslistanum í golfi þegar hann sigraði á American Express mótinu á Írlandi. Vijay Singh er í fyrsta sæti á listanum en Els skaust upp fyrir Tiger Woods sem varð í níunda sæti á mótinu í Írlandi. Þetta er í fyrsta sinn frá því í maí 1999 að Tiger Woods er ekki í fyrsta eða öðru sæti á heimslistanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×