Sport

Milan og Juve unnu bæði

Sjö leikir fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Juventus vann Udinese 1-0 á útivelli með marki Marcelo Zalayeta um miðjan síðari hálfeik. AC Milan vann Reggina á heimavelli sínum, San Siro, með þremur mörkum gegn einu þar sem Andryi Shevchenko hélt uppteknum hætti og skoraði tvö mörk. Juve leiðir deildina með 11 stig en Milan hefur 10 stig. Úrslit dagsins á ÍtalíuAC Milan - Reggina 3-1 Shevchenko 11,88, Kaka 66 - Franceschini 59 Atlanta - Lazio 1-1 Gautieri 11 - Muzzi 85 Messina - Siena 4-1 Parisi 33, Di Napoli 34,53, Amoruso 82 - Portanova 39 Palermo - Bologna 1-0 Brienza 40 Parma - Fiorentina 0-0Sampdoria - Livorni 2-0 Rossini 79, Diana 88 Udinese - Juventus 0-1 Zalayeta 61



Fleiri fréttir

Sjá meira


×