Sport

Seinni leikur FH í kvöld

Íslandsmeistarar FH mæta þýska liðinu Alemannia Aachen í Þýskalandi í Evrópukeppni félagsliða í dag. Aachen vann fyrri leikinn á Laugardalsvelli, 5-1, og róður FH inga því þungur. Leikurinn fer fram á Rhein Energie Stadion í Köln þar sem heimavöllur Aachen er ólöglegur í Evrópukeppni. Aachen er í sjötta sæti í þýsku 2. deildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×