Sport

Chelsea sigraði Porto

Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld. Stórleikur kvöldsins var viðureign Chelsea og Porto þar sem Jose Mourinho mætti sínum gömlu lærisveinum sem hann gerði að Evrópumeisturum á síðustu leiktíð. Chelsea vann leikinn mjög sanngjarnt, 3-1. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Chelsea, átti ágætis leik og lagði upp fyrsta mark Chelsea í leiknum. Úrslit kvöldsins: Chelsea-Porto 3-11-0 Alexei Smertin (7.), 2-0 Didier Drogba (50.), 2-1 Benni McCarthy (68.), 3-1 John Terry (70.).CSKA Moscow-PSG 2-01-0 Sergei Semak (64.), 2-0 Vagner Love (77.)AC Milan-Celtic 3-11-0 Andryi Shevchenko (8.), 1-1 Stanislav Varga (74.), 2-1 Filippo Inzaghi (89.), 3-1 Andrea Pirlo (90.).Anderlecht-Inter 1-3> 0-1 Obafemi Martins (8.), 0-2 Adriano (51.), 0-3 Dejan Stankovic (54.), 1-3 Walter Baseggio (90.).Barcelona-Shaktar Donetsk 3-01-0 Deco (14.), 2-0 Ronaldinho, víti (63.), 3-0 Samuel Eto´o (89.)PSV Eindhoven-Panathinaikos 1-01-0 Jan Vennegoor of Hesselink (80.).Rosenborg-Arsenal 1-10-1 Freddie Ljungberg (6.), 1-1 Roar Strand (52.).Werder Bremen-Valencia 2-10-1 Vicente (2.), 1-1 Miroslav Klose (60.), 2-1 Angelos Charisteas (84.)



Fleiri fréttir

Sjá meira


×