Sport

HK burstaði FH

HK, Fram, Grótta/KR og ÍR tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. HK burstaði FH með 37 mörkum gegn 23. Fjórir leikir eru í kvöld, þar á meðal viðureign Stjörnunnar og Víkings klukkan 19.15 og Aftureldingar og Selfoss klukkan 20.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×