Sport

Taricco í þriggja leikja bann

Mauricio Taricco, varnarmaður Tottenham, var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir gróft brot í leik gegn Chelsea. Leikurinn var í apríl í síðasta tímabili en Taricco tekur bannið út í næstu þremur leikjum liðsins. Taricco braut harkalega á Damian Duff, leikmanni Chelsea, og var vikið af velli. Hann tekur út bannið í leikjum Tottenham við Everton, Portsmouth og Bolton.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×