Sport

Kristín Rós í fjórða sæti

Kristín Rós Hákonardóttir varð í dag í fjórða sæti í 50 m skriðsundi á Ólympíuleikum fatlaðra. Kristín Rós synti á 35,47 sekúndum sem er nýtt Íslandsmet. Sigurvegari var Erin Popovic frá Bandaríkjunum á 34,34.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×