Sport

Bolton yfir í hálfleik

Bolton Wanderes eru á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og virðist ekkert lát vera þar á. Bolton hefur nú betur gegn Birmingham á heimavelli sínu og leið 1-0 með marki varnamannsins Jaidi á 16. mínútu, hans annað mark í jafn mörgum leikjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×