Sport

McDowell með eins höggs forystu

Graeme McDowell er með eins höggs forystu á Heritage-mótinu í Evrópsku mótaröðinni en leikið er á Woburn-vellinum. Mcdowell er sjö undir pari eftir 12 holur í dag á öðrum degi. Svíinn Patrick Sjoland og Phillip Price frá Wales eru í öðru sæti. Það hefur gengið mjög illa hjá hetju Ryder-liðs Evrópu, Colin Montgomerie, í dag. Hann er samtals fimm höggum yfir pari eftir tólf holur í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×