Sport

Rooney klár í slaginn

Wayne Rooney, sóknarmaður  Manchester United, er klár í slaginn eftir meiðsli segir Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri. Rooney hefur ekkert leikið í þrettán vikur vegna meiðsla. Man Utd. mætir Tottenham um helgina og Fenerbache í meistaradeildinni á þriðjudag en sá leikur verður í beinni útsendingu á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×