Sport

Butt í stað Gerrards

Sven Göran Eriksson, landsliðseinvaldur Englendinga í knattspyrnu, segir að Nicky Butt muni hagnast á meiðslum Steven Gerrards, fyrirliða Liverpool. Sven Göran segir að meiðsl Gerrards séu mikið áfall fyrir landsliðið enska, en eins dauði sé annars brauð og þetta gefi Butt tækifæri til þess að sýna hvers hann er megnugur í komandi leikjum landsliðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×