Sport

Íslandsmót kvenna hafið

Íslandsmót kvenna í handknattleik hófst í kvöld með þremur leikjum. Íslandsmeistararnir úr Vestmannaeyjum, ÍBV, hófu titilvörnina með öruggum sigri á Fram-stelpum, 28-15. Þá unnu Haukastelpur góðan sigur á Víkingsstelpum í Víkinni, 25-31. Mesta spennann og fjörið var hins vegar í Kaplakrika en þar mættust nágrannaliðin FH og Stjarnan. Þeim leik lyktaði með jafntefli, 34-34.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×