Sport

Weir jók forystuna

Kanadamaðurinn Mike Weir jók í gær forystu sína á Opna kanadíska mótinu í golfi. Fyrir síðasta hring er Weir á tíu höggum undir pari en þrír kylfingar eru jafnir, þremur höggum á eftir: Fídjimaðurinn Vijay Singh, Svíinn Jesper Parnevik og Bandaríkjamaðurinn Cliff Kresge.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×