Sport

Valeringa vann Rosenborg

Noregsmeistarnir í Rosenborg steinlágu 1-4 á heimavelli fyrir Valeringa í norsku úrvalsdeildinni í gær. Árni Gautur Arason og Steffen Iversen gerðu gamla félaginu sínu skráveifu. Þeir léku á sínum tíma með Rosenborg en eru nú liðsmenn Valeringa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×