Kötlutangi enn syðsti oddinn 22. ágúst 2004 00:01 Kötlutangi heldur enn stöðu sinni sem syðsti oddi Íslands, þótt hann hafi minnkað verulega frá Kötlugosinu árið 1918. Dyrhólaey við Mýrdal, þessi viðfrægi klettur með gatinu, var löngum syðsti oddi Íslands. Það breyttist hins vegar í Kötlugosinu árið 1918 en hið gríðarlega hlaup sem þá rann fram Mýrdalssand bætti nokkrum kílómetrum við suðurströnd Íslands. Síðan hefur Kötlutangi, sem liggur sunnan við Hjörleifshöfða, verið skráður í kennslubókum sem syðsti oddi landsins, það er meginlandsins en Surtsey liggur reyndar sunnar, ásamt flestum eyjum Vestmannaeyja. Allt frá síðasta Kötlugosi hefur hafaldan hins vegar jafnt og þétt étið af Kötlutanga og hafa margir spáð því að innan tíðar myndi Dyrhólaey ná aftur þeirri stöðu sem hún hafði fyrstu tíu aldir Íslandsbyggðar. Það kann hins vegar að verða nokkur bið á því. Samkvæmt upplýsingum Landmælinga Íslands, sem byggðar eru á gervihnattamyndum frá síðasta ári, hefur Kötlutangi ennþá vinninginn á Dyrhólaey, og munar nú um 500 metrum. Landmælingamenn áætla að Kötlutangi minnki nú um 10 til 20 metra á ári. Miðað við þennan hraða á landbroti við Kötlutanga gæti því tekið einhverja áratugi í viðbót fyrir Atlantshafið að brjóta nægilega mikið af tanganum til að Dyrhólaey komist á ný í landafræðibækurnar. Í millitíðinni gæti auk þess Katla gosið á ný og styrkt enn frekar stöðu Kötlutanga þannig að Dyrhólaey virðist að sinni ekki eiga mikla möguleika. Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Kötlutangi heldur enn stöðu sinni sem syðsti oddi Íslands, þótt hann hafi minnkað verulega frá Kötlugosinu árið 1918. Dyrhólaey við Mýrdal, þessi viðfrægi klettur með gatinu, var löngum syðsti oddi Íslands. Það breyttist hins vegar í Kötlugosinu árið 1918 en hið gríðarlega hlaup sem þá rann fram Mýrdalssand bætti nokkrum kílómetrum við suðurströnd Íslands. Síðan hefur Kötlutangi, sem liggur sunnan við Hjörleifshöfða, verið skráður í kennslubókum sem syðsti oddi landsins, það er meginlandsins en Surtsey liggur reyndar sunnar, ásamt flestum eyjum Vestmannaeyja. Allt frá síðasta Kötlugosi hefur hafaldan hins vegar jafnt og þétt étið af Kötlutanga og hafa margir spáð því að innan tíðar myndi Dyrhólaey ná aftur þeirri stöðu sem hún hafði fyrstu tíu aldir Íslandsbyggðar. Það kann hins vegar að verða nokkur bið á því. Samkvæmt upplýsingum Landmælinga Íslands, sem byggðar eru á gervihnattamyndum frá síðasta ári, hefur Kötlutangi ennþá vinninginn á Dyrhólaey, og munar nú um 500 metrum. Landmælingamenn áætla að Kötlutangi minnki nú um 10 til 20 metra á ári. Miðað við þennan hraða á landbroti við Kötlutanga gæti því tekið einhverja áratugi í viðbót fyrir Atlantshafið að brjóta nægilega mikið af tanganum til að Dyrhólaey komist á ný í landafræðibækurnar. Í millitíðinni gæti auk þess Katla gosið á ný og styrkt enn frekar stöðu Kötlutanga þannig að Dyrhólaey virðist að sinni ekki eiga mikla möguleika.
Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira