Sport

Helgi skoraði eitt

Helgi Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði eitt mark þegar AGF lagði Randers, 3-0, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Í Belgíu sigraði Íslendingaliðið Lokeren FC Brussel með einu marki gegn engu. Þá gerði Genk markalaust jafntefli gegn Moskronen.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×