Sport

Fram semur við Andra og Gunnar

Knattspyrnudeild Fram hefur gert nýja samninga við tvo af lykilleikmönnum sínum, þá Andra Fannar Ottósson, framherja, og Gunnar Sigurðsson, markmann. Andri Fannar skrifaði undir samning til þriggja ára en Gunnar til tveggja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×