Sport

Ísland tapaði í kvennakörfunni

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik beið lægri hlut fyrir Svíum, 99-66, á Opna Norðurlandamótinu í körfubolta í gær. Signý Hermannsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 18 stig og Helena Sverrisdóttir kom næst með 15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×