Það á að segja satt 5. júlí 2004 00:01 Norðurljós - Skarphéðinn Berg Steinarsson Í umræðu um fráfarandi fjölmiðlalög hefur margt verið sagt sem ekki er satt. Ekki ætla ég að eltast við allt það sem ósatt er og komið hefur frá helstu aðdáendum laganna, þeim Hannesi H. Gissurarsyni prófessor og Jakobi Ásgeirssyni ævisöguritara. Svo virðist sem þeir ágætu menn taki jafnan þann kostinn að segja frekar ósatt en satt þegar þeir fjalla um Norðurljós og hluthafa félagsins. Vona ég að þeir hafi meiri metnað þegar kemur að öðrum áhugasviðum sínum. Verra þykir mér þegar menn sem maður gerir meiri væntingar til í umgengni við sannleikann eru farnir að breiða út sögur sem eru ósannar. Á liðnum dögum hefur það í tvígang gerst. Annars vegar þegar upplýsingafulltrúi Þjóðminjasafnsins vísaði til sögusagna í Kastljósi sl. föstudag um að heildsölum sem ekki auglýstu í Fréttablaðinu væri refsað með því að draga úr hilluplássi fyrir þeirra vörur í verslunum Baugs. Hins vegar voru það furðulegar yfirlýsingar Stefáns Snævarrs heimspekings í grein í Morgunblaðinu um að sum af fjölmiðlafyrirtækjum Baugs væru rekin með bullandi tapi. Hvort tveggja er rangt. Opin lýðræðisleg umræða er okkur nauðsynleg. Það er mikilvægt að menn hafi tök á að koma rökstuddum skoðunum sínum á framfæri. Til þess eru fjölmiðlar og mikilvægt að þeir séu fjölbreyttir líkt og er hér á landi. Ef umræðan á að leiða okkur til farsællar niðurstöðu er mikilvægt að þeir sem taka þátt í umræðunni segi satt. Þó að einstakir stjórnmálamenn og talsmenn þeirra séu löngu hættir að segja satt í umræðu um fjölmiðla Norðurljósa og aðstandendur félagins vil ég biðja hina að gæta sín á þeirri freistingu að fara út í ósannindi til að rökstyðja mál sitt. Allra síst er það sæmandi talsmanni Þjóðminjasafnsins eða heimspekiprófessor. Höfundur er stjórnarformaður Norðurljósa hf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Norðurljós - Skarphéðinn Berg Steinarsson Í umræðu um fráfarandi fjölmiðlalög hefur margt verið sagt sem ekki er satt. Ekki ætla ég að eltast við allt það sem ósatt er og komið hefur frá helstu aðdáendum laganna, þeim Hannesi H. Gissurarsyni prófessor og Jakobi Ásgeirssyni ævisöguritara. Svo virðist sem þeir ágætu menn taki jafnan þann kostinn að segja frekar ósatt en satt þegar þeir fjalla um Norðurljós og hluthafa félagsins. Vona ég að þeir hafi meiri metnað þegar kemur að öðrum áhugasviðum sínum. Verra þykir mér þegar menn sem maður gerir meiri væntingar til í umgengni við sannleikann eru farnir að breiða út sögur sem eru ósannar. Á liðnum dögum hefur það í tvígang gerst. Annars vegar þegar upplýsingafulltrúi Þjóðminjasafnsins vísaði til sögusagna í Kastljósi sl. föstudag um að heildsölum sem ekki auglýstu í Fréttablaðinu væri refsað með því að draga úr hilluplássi fyrir þeirra vörur í verslunum Baugs. Hins vegar voru það furðulegar yfirlýsingar Stefáns Snævarrs heimspekings í grein í Morgunblaðinu um að sum af fjölmiðlafyrirtækjum Baugs væru rekin með bullandi tapi. Hvort tveggja er rangt. Opin lýðræðisleg umræða er okkur nauðsynleg. Það er mikilvægt að menn hafi tök á að koma rökstuddum skoðunum sínum á framfæri. Til þess eru fjölmiðlar og mikilvægt að þeir séu fjölbreyttir líkt og er hér á landi. Ef umræðan á að leiða okkur til farsællar niðurstöðu er mikilvægt að þeir sem taka þátt í umræðunni segi satt. Þó að einstakir stjórnmálamenn og talsmenn þeirra séu löngu hættir að segja satt í umræðu um fjölmiðla Norðurljósa og aðstandendur félagins vil ég biðja hina að gæta sín á þeirri freistingu að fara út í ósannindi til að rökstyðja mál sitt. Allra síst er það sæmandi talsmanni Þjóðminjasafnsins eða heimspekiprófessor. Höfundur er stjórnarformaður Norðurljósa hf.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun